KitchenAid 5KWB100EOB Návod k použití Strana 8

  • Stažení
  • Přidat do mých příruček
  • Tisk
  • Strana
    / 20
  • Tabulka s obsahem
  • KNIHY
  • Hodnocené. / 5. Na základě hodnocení zákazníků
Zobrazit stránku 7
6
Íslenska
4. Bíddu eftir að vöfflujárnið forhitni. Þegar
vöfflujárnið hefur náð
vinnuhita heyrist tónn
og vísiljósið hættir
að leiftra og glóir
stöðugt. Vísirinn á
hitamælisskífunni vísar
einnig á breiðari línuna
á skífunni.
5. Stilltu bökunartímann með því að
snúa Tímastillingarskífunni ( ). Snúðu
skífunni réttsælis til að auka tímann á
skjá bökunartímastillisins; snúðu skífunni
rangsælis til að minnka tímann. Hægt er
að stilla bökunartímann í 15 sekúndna
þrepum, frá að lágmarki 2 mínútur og 30
sekúndur (2:30), í að hámarki 5 mínútur
og 30 sekúndur (5:30). Lengri bökunartími
skilar dekkri, stökkari vöfflum. Fyrir fyrstu
vöfflurnar er góður byrjunartími 3 mínútur
og 30 sekúndur (3:30).
6. Opnaðu lokið á járninu með því lyfta efsta
handfanginu. Gættu þess að lokið sitji
tryggilega upp að undirstöðunni áður en þú
sleppir handfanginu: ef þetta er ekki gert
getur bökunareiningin snúist óvænt þegar
handfanginu er sleppt.
7. Fylltu vöffluplötuna jafnt með deigi.
Deigið ætti næstumhylja toppana á
vöffluristinni. Lokaðu lokinu á járninu.
ATHUGASEMD: Ekki nota eldhúsáhöld úr
málmi með vöfflujárninu. Málmur getur rispað
vöffluplöturnar sem ekkert festist við.

notafflujárnið
Zobrazit stránku 7
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 ... 19 20

Komentáře k této Příručce

Žádné komentáře